fbpx

FAQ

Algengar spurningar

Arctic Star var stofnað árið 2008 af eigendum ÍsBús alþjóðaviðskipti ehf. og yfirtók síðar rekstur ÍsBú Seafood. Starfsfólk Arctic Star hefur um langa hríð veitt ráðgjöf í sjávarútvegi, fisk- og matvælaframleiðslu, og markaðssetningu sjávarafurða. Á síðustu árum hefur Arctic Star sérhæft sig í þróun á fæðubótarefnum, svo sem framleiðslu, markaðssetningu og sölu á hágæða Arctic Star Haf-ginsengi um allan heim. Arctic Star Haf-ginseng er framleitt úr íslenskum hágæða villtum sæbjúgum sem eru veidd í Atlantshafinu við strendur Íslands.

Arctic Star er staðsett í Reykjavík.

Arctic Star sæbjúgnahylki eru framleidd úr Atlanshafssæbjúgum (Cucumaria frondosa) sem eru veiddar í Norður-Atlantshafi við strendur Íslands.

Arctic Star Marine Collagens er framleitt úr Atlantshafsþorsks roði og Atlanshafs sæbjúgum.

Arctic Star notar gelantín hylki sem eru framleidd úr hrísgrjónum eða grænmeti.

Framleiðslustaðla okkar er með HACCP (GMP) vottun og Arctic Star er einnig samþykkt af FDA.

Arctic Star ráðleggur þeim sem eru með ofnæmi fyrir skelfiski eða fiski að fara varlega í notkun á heilsuvörum sem eru framleiddar úr fiski, fiskroði eða sæbjúgum.

Arctic Star sæbjúgnahylki innihalda yfir 50 tegundir næringarefna eins og kollagen, amínósýrur, taurín, kondroitinsúlfat, peptíð, og margar aðrar tegund af næringaefnum sem geta haft jákvæð áhrif á lífeðlisfræðilega starfsemi mannslíkamans. Svo sem: Chondroitin sulfat sem getur dregið úr stífni og verkjum í liðum og líðamótum; Metíónín sem getur aukið blóðflæði; Kollagen, sem er náttúrulegur hluti húðarinnar, hjálpar húðinni að varðveita festu og mýkt. Tefur öldrun og styrkir ofnæmiskerfið.

Arctic Star Marine Collagen er náttúrulegt prótein sem er búið til úr Atlantshafsþorskroði og íslenskum sæbjúgum sem eru veiddar í Norður-Atlantshafinu.  Kollagen er náttúrulegur hluti húðarinnar, hjálpar húðinni að viðhalda ferskleika og mýkt. Arctic Star Marine Collagen er C-vítamíni bætt. C-vítamín stuðlar að eðlilegri myndun kollagens sem styrkir bein, brjósk og húð. eining hefur C-vítamín jákvæð áhrif á starfsemi taugakerfis og ónæmiskerfis líkamanns.