fbpx

Arctic Star Sæbjúgnahylki + D3 (90stk.)

$34.99

Aðal næringaefni af Arctic Star sæbjúgnahylkjum +D3 eru þekkt fyrir:

 • Að geta hjálpað við stirðleika og liðverkjum (Chondroitin súlfat)
 • Að geta hjálpað að auka blóðflæði (Metíónín)
 • Að geta hjálpað að styrkja ónæmiskerfið (Saponins og Fenýlalanín)
 • Að innhalda Kollagen
Category:

Arctic Star Sæbjúgnahylki +D3

Aðal næringaefni af Arctic Star sæbjúgnahylkjum +D3 eru þekkt fyrir:

 • Að geta hjálpað við stirðleika og liðverkjum (Chondroitin súlfat)
 • Að geta hjálpað við að auka blóðflæði (Metíónín)
 • Að geta hjálpað við að styrkja ónæmiskerfið (Saponins og Fenýlalanín)
 • Að innhalda Kollagen

Eiginleikar Sæbjúgnahylkja +D3

Arctic Star sæbjúgnahylki +D3 eru framleidd úr sæbjúgum sem eru veiddar í Norður-Atlanshafinu við strendur Íslands. Sæbjúgnahylki +D3 innihalda yfir 50 tegundir af næringarefnum, eins og kollagen, amínósýrur, taurín, chondroitin súlfat, peptíð og fjölbreytt vítamín og steinefni sem geta haft mjög jákvæð áhrif á lífeðlisfræðilega starfsemi mannslíkamans. D3 vítamín hefur lengi verið þekkt fyrir að hjálpa til við frásog kalsíums og fosfór, en nýjar rannsóknir sýna að D3 gegnir einnig hlutverki í hjarta- og æðastarfsemi og styður heilbriga bólgusvörun.

Hefðbundnar rannsóknir hafa sýnt að D3 vítamín getur haft eftirfarandi lífeðlisfræðilega virkni:

 • Bæta frásog líkamans af kalki og fosfór, svo að magn kalsíums og fosfór í plasma nái mettun.
 • Stuðla að vexti og beinkölkun og stuðla að heilbrigðum tönnum;
 • Auka frásog fosfórs í gegnum þarmavegginn og auka endurupptöku fosfórs um nýrnapíplurnar;
 • Halda eðlilegu magni sítrats í blóði;
 • Koma í veg fyrir að amínósýrur tapist í gegnum nýrun.

Margar ítarlegar alþjóðlegar rannsóknir á D-vítamíni hafa sýnt að D-vítamín er ekki bara talið nauðsynlegt til að koma í veg fyrir ýmsa sjúkdóma hjá börnum heldur er heilbrigðisávinningur við inntöku D-vítamíns viðurkenndur víðar og hefur verið sannaður í fjölmörgum klínískum rannsóknum, þar á meðal:

 • Draga úr tíðni algengra krabbameina, svo sem krabbameini í brjóstum, lungum og ristli.
 • Eru forvarnir og meðferðarúrræði sjálfsófnæmissjúkdóma, háþrýstings og smitsjúkdóma.
 • D-vítamín stjórnar þroska og virkni fylgjunnar, sem bendir til þess að viðhaldi D-vítamíns stigs hjá þunguðum konum geti komið í veg fyrir fylgikvilla á meðgöngu eins og fósturlát, pre-klemmingu og ótímabæra fæðingu.
 • D-vítamín styrkir ónæmiskerfi líkamans og getur dregið úr tíðni sykursýki 1, astma og geðklofa.

Sæbjúgu eru þekkt fyrir:

 • Hátt prótíninnihald og lágt fituinnihald
 • Að minnka verki í liðum og liðamótum
 • Að byggja upp brjósk og draga úr tíðni liðskemmda
 • Að bæta ónæmiskerfið og mótstöðu líkamans gegn ýmsum sjúkdómum
 • Að auka blóðflæði sem minnkar líkur á blóðtappa
 • Að koma í veg fyrir æðakölkun
 • Að auka orku líkamans, stuðla að myndun húð- próteins og insúlíns.

Sagan á bak við sæbjúgun

Í Kína eru sæbjúgu þekkt sem heilsubótarfæði og notuð til bóta á mörgu meini. Á kínversku eru sæbjúgu kölluð “Haishen” sem þýðir “ginseng hafsins”. Kínverjir eru stærstu neytendur af sæbjúgum í heiminum og nota þau til að meðhöndla háan blóðþrýsting, liðverki og til að auka kynörku, ásamt ýmsu öðru. Til eru sagnir um notkun sæbjúgna fyrir fleiri þúsundum árum. Steingervingar af sæbjúgum sem hafa fundist eru taldir vera 500 milljón ára gamlir. Í Indónesíu eru sæbjúgu talin hafa lækninga mátt, t.d. mikið notuð í græðandi meðferðir.

Arctic Star Sæbjúgnahylki +D3 innihalda:

Kollagen sem er eitt helsta uppbyggingarprótein líkamans. Kollagen prótein sjá m.a. til þess að vefir líkamans haldist sterkir.

Chondroitin súlfat sem er nauðsynlegt til að byggja upp brjósk og dregur úr líkum á liðskemmdum. Er auk þess verkjastillandi fyrir þá sem þjást af liðverkjum.

Amínósýrur sem eru undirstaða fyrir uppbyggingu próteina. Sæbjúgu innihalda mikilvægar amínósýrur sem mannslíkaminn getur ekki framleitt sjálfur svo sem:

 • Metíónín sem er blóðaukandi, eykur orku líkamans, stuðlar að myndun húðpróteins og insúlíns.
 • Lýsín sem eflir þroska heilans, stýrir heilakönglinum, mjólkurkirtlum, eggjastokkum og tefur fyrir frumuhrörnun. Lýsín er óaðskiljanlegur þáttur í starfsemi lifrar og gallblöðru.
 • Tryptófan sem stuðlar að myndun magasafa og insúlíns.
 • Valín sem stuðlar að eðlilegri virkni í taugakerfi, verkar sérstaklega á gulbú, brjóst og eggjastokka.
 • Treónín sem stuðlar að jafnvægi amínósýra líkamans.
 • Leucine sem getur lækkað blóðsykur í blóðinu og styrkt húðina, auk þess sem sár og bein gróa betur.
 • Isoleucine sem aðlagast hóstakirtlum, milta, heila og bætir efnaskipti til að halda lífeðlislegu jafnvægi líkamans.
 • Fenýlalanín sem eflir nýrun og þvagblöðruvirkni. Þessi næringarefni geta aukið virkni ónæmisfruma líkamans og þannig stuðlað að myndun mótefna.

Mucopolysaccharide sem lækkar blóðþrýsting, og minnkar möguleika á æðakölkun.

Saponins getur aukið virkni ónæmisfrumna líkamans og stuðlað að myndun mótefna og seinkað öldrun.

Vítamín D eru þekkt fyrir:

 • Stuðlar að eðlilegri upptöku/notkun kalsíums og fosfórs.
 • Stuðlar að eðlilegu kalsíummagni í blóði.
 • Stuðlar að viðhaldi beina og tanna.
 • Stuðlar að viðhaldi eðlilegrar vöðvarstarfsemi.
 • Stuðlar að bættri starfsemi ónæmiskerfisins.
 • Eining hefur D-vítamín hlutverki að gegna við frumuskiptingu.
Næringargildi

3 stk.

   %NV*

Þurrkuð sæbjúgu

1200 mg

**

Þar af

Prótín

Fat

 

798 mg

29 mg

Vítamín D3

200 IU

100%

Amínósýrur (mg/1200mg):

Ala:

48,5

Gly:

94,9

Lys:

32,0

Ser:

44,0

Asp:

76,8

His:

10,5

Met:

12,0

Thr:

36,0

Arg:

56,0

Hyp:

18,2

Phe:

23,3

Tyr:

21,8

Cys:

10,7

Ile:

26,6

Pro:

47,3

Val:

32,8

Glu:

108,7

Leu:

41,5

 

 

 

 

* % af viðmiðunargildi næringarefna fyrir fullorðna samkvæmt reglugerð.

** Ráðlagður dagskammtur er ekki ákvarðaður með reglugerð.

Ráðlagður neysluskammtur: 3 hylki á dag.

Neytið ekki meira en sem nemur ráðlögðum skammti.

Neysla fæðubótarefna kemur ekki í stað fjölbreyttrar fæðu.

Geymist þar sem börn ná og sjá ekki til.