Arctic Star var stofnað árið 2008 af eigendum ÍsBús alþjóðaviðskipti ehf. og yfirtók síðar rekstur ÍsBú Seafood. Starfsfólk Arctic Star hefur um langa hríð veitt ráðgjöf í sjávarútvegi, fisk- og matvælaframleiðslu, og markaðssetningu sjávarafurða. Á síðustu árum hefur Arctic Star sérhæft sig í þróun á fæðubótarefnum, svo sem framleiðslu, markaðssetningu og sölu á hágæða Arctic Star heilsuvörur um allan heim. Arctic Star Sæbjúgnahylki (Sæbjúgu eru svo kallað “Ginsengi frá hafinu”) eru framleitt úr íslenskum hágæða sæbjúgum sem eru veidd í Atlantshafinu við strendur Íslands. Arctic Star Marine Collagen eru framleitt úr Atlantshafs þorskroði og Íslenskum hágæða sæbjúgum.
Hér má finna leyfi okkar: Arctic Star leyfi
Á síðustu árum hefur Arctic Star sérhæft sig í þróun á fæðubótarefnum, svo sem framleiðslu, markaðssetningu og sölu á hágæða Arctic Star Heilsuvörur um allan heim. Markmið Arctic Star er að framleiða, markaðsetja og selja hreinar og ómengaðar heilsuvörur. Arctic Star Heilsuvörur eru aðallega framleiddar úr hreinu og ómenguðu hráefni úr Atlantshafinu. Aðalliturinn í vörumerki Arctic Star er “djúp hafblár“ sem táknar hafið, víðáttu þess, hreinleika og nátturulega eginleika. Það er það sem Arctic Star stendur fyrir, hreinleika, nátturuvermd og að okkar vara haldi símum nátturulegu eginleikum. í viðáttunni felst samskipti við fólk um allan heim. Hvíti liturinn með stjörnunnni táknar hinar einstöku norðrænu slóðir þaðan sem varan er upprunnin. Merkið sjálft táknar svo jörðina okkar sem við skulum halda hreinni og nýta af skynsemi með sjálbærni í huga. Markmið og stefna okkar er því að varan okkar sé hrein og ómeinguð og við stundum alþjóðleg viðskipti með hag heildarinnar í huga. Táknið af hálfum jörðum á vörumerkisins enduspeglar einnig heimspeki fyrirtækisins og alþjóðalega stefnu þess. Arctic Star mun leggja sitt að mörkum þannig að svo megi vera.