Eiginleikar Arctic Star Sæbjúgna
Arctic Star þurrkuð sæbjúgu eru framleidd úr sæbjúgum sem eru veiddar í Norður-Atlanshafinu við strendur Íslands. Sæbjúgu innihalda yfir 50 tegundir af næringarefnum, eins og kollagen, amínósýrur, taurín, chondroitin súlfat, peptíð og fjölbreytt vítamín og steinefni.
Sæbjúgu frá Atlanshafinu við strendur Íslands eru þekkt fyrir:
-
-
Hátt prótíninnihald og lágt fituinnihald
-
Sagan á bak við sæbjúgun
Í Kína eru sæbjúgu þekkt sem heilsubótarfæði og notuð til bóta á mörgu meini. Á kínversku eru sæbjúgu kölluð “Haishen” sem þýðir “ginseng hafsins”. Kínverjir eru stærstu neytendur sæbjúgna í heiminum og nota þau til að meðhöndla háan blóðþrýsting, liðverki, stirðleika, blóðflæði, ónæmiskerfið og til að auka kynorku, ásamt ýmsu öðru. Til eru sagnir um notkun sæbjúgna fyrir mörg þúsundum árum. Fundist hafa steingerð sæbjúgu sem talin eru vera 500 milljón ára gömul. Í Indónesíu eru sæbjúgu talin hafa lækningamátt, t.d. mikið notuð við græðandi meðferðir.
Arctic Star Sæbjúgu innihalda:
Kollagen
Chondroitin súlfat
Amínósýrur sem eru undirstaða fyrir uppbyggingu próteina. Sæbjúgu innihalda mikilvægar amínósýrur sem mannslíkaminn getur ekki framleitt sjálfur svo sem:
-
-
Metíónín
-
Lýsín
-
Tryptófan
-
Valín
-
Treónín
-
Leucine
-
Isoleucine
-
Fenýlalanín
-
Mucopolysaccharide
Saponins