fbpx

Arctic Star Sæbjúgnahylki + D3 (90stk.)

$44.99

Arctic Star sæbjúgnahylkja +D3:

  • Innihalda sæbjúgu frá Atlanshafinu
  • Innihalda Chondroitin súlfat
  • Innihalda Metíónín
  • Innihalda Saponins og Fenýlalanín
  • Innihalda Kollagen
  • Innihalda vítamín D
Category:

Arctic Star Sæbjúgnahylki +D3:

  • Innihalda sæbjúgu frá Atlanshafinu
  • Innihalda Chondroitin súlfat
  • Innihalda Metíónín
  • Innihalda Saponins og Fenýlalanín
  • Innihalda Kollagen
  • Innihalda vítamín D

Eiginleikar Arctic Star Sæbjúgnahylkja +D3

Arctic Star sæbjúgnahylki +D3 eru framleidd úr sæbjúgum sem eru veiddar í Norður-Atlanshafinu við strendur Íslands. Sæbjúgnahylki +D3 innihalda yfir 50 tegundir af næringarefnum, eins og kollagen, amínósýrur, taurín, chondroitin súlfat, peptíð og fjölbreytt vítamín og steinefni. Vítamín D hefur lengi verið þekkt fyrir að hjálpa til við frásog kalsíums og fosfór.

Sæbjúgu frá Atlanshafinu við strendur Íslands innihalda hátt prótín og litla fitu (um 70% prótín og 2% fitu):

  • Hátt prótíninnihald og lágt fituinnihald

Sagan á bak við sæbjúgun

Í Kína eru sæbjúgu þekkt sem heilsubótarfæði og notuð til bóta á mörgu meini. Á kínversku eru sæbjúgu kölluð “Haishen” sem þýðir “ginseng hafsins”. Kínverjir eru stærstu neytendur af sæbjúgum í heiminum og nota þau til að meðhöndla háan blóðþrýsting, liðverki, stirðleika, ónæmiskerfið, einnig til að auka kynörku, ásamt ýmsu öðru. Til eru sagnir um notkun sæbjúgna fyrir fleiri þúsundum árum. Steingervingar af sæbjúgum sem hafa fundist eru taldir vera 500 milljón ára gamlir. Í Indónesíu eru sæbjúgu talin hafa lækninga mátt, t.d. mikið notuð í græðandi meðferðir.

Arctic Star Sæbjúgnahylki +D3 innihalda:

Kollagen sem er eitt helsta uppbyggingarprótein líkamans.

Chondroitin súlfat

Amínósýrur sem eru undirstaða fyrir uppbyggingu próteina. Sæbjúgu innihalda mikilvægar amínósýrur sem mannslíkaminn getur ekki framleitt sjálfur svo sem:

  • Metíónín
  • Lýsín
  • Tryptófan
  • Valín
  • Treónín
  • Leucine
  • Isoleucine
  • Fenýlalanín

Mucopolysaccharide

Saponins

Vítamín D eru þekkt fyrir:

  • Stuðla að eðlilegri upptöku/notkun kalsíums og fosfórs.
  • Stuðla að eðlilegu kalsíummagni í blóði.
  • Stuðla að viðhaldi beina og tanna.
  • Stuðla að viðhaldi eðlilegrar vöðvarstarfsemi.
  • Stuðla að bættri starfsemi ónæmiskerfisins.
  • Eining hefur D-vítamín hlutverki að gegna við frumuskiptingu.
Næringargildi

3 stk.

   %NV*

Þurrkuð sæbjúgu

1200 mg

**

Þar af

Prótín

Fat

 

798 mg

29 mg

Vítamín D3

200 IU

100%

Amínósýrur (mg/1200mg):

Ala:

48,5

Gly:

94,9

Lys:

32,0

Ser:

44,0

Asp:

76,8

His:

10,5

Met:

12,0

Thr:

36,0

Arg:

56,0

Hyp:

18,2

Phe:

23,3

Tyr:

21,8

Cys:

10,7

Ile:

26,6

Pro:

47,3

Val:

32,8

Glu:

108,7

Leu:

41,5

 

 

 

 

* % af viðmiðunargildi næringarefna fyrir fullorðna samkvæmt reglugerð.

** Ráðlagður dagskammtur er ekki ákvarðaður með reglugerð.

Ráðlagður neysluskammtur: 3 hylki á dag.

Neytið ekki meira en sem nemur ráðlögðum skammti.

Neysla fæðubótarefna kemur ekki í stað fjölbreyttrar fæðu.

Geymist þar sem börn ná og sjá ekki til.